Styttandi slóðir

Ég er byrjaður að stytta slóðir að ýmsum síðum mínum, ekki neitt frábærlega einfalt en allavega smá framför:
http://tyr.sytes.net/
http://queen.sytes.net/
og að öllum líkindum bætist við kerrur.sytes.net og jafnvel fleira…

Þetta hjálpar líka þegar síðurnar verða færðar, ef þær verða færðar.

Leave a Reply