Gróttuferð

Fórum út að Gróttu (ekki í út í Gróttu, þangað var ekki hægt að fara), horfðum á sólsetrið (með fullt af fólki) og lentum síðan í Kríuárás. Við sködduðumst ekki af Kríunum en það munaði litlu að ég tæki af mér skóinn til að berja þær (nota skó til að berja þær, þetta ráð fékk ég einu sinni). Kríurnar voru nærri því jafn slæmar og á Gáseyri. Ég tók vissulega fullt af myndum og hér er bara ein.

One thought on “Gróttuferð”

Leave a Reply