Það er búið að bæta við upplýsingum um tónleika gærdagsins á heimasíðu Foo Fighters. Það vantar að vísu frásögn um tónleikana þannig að ef einhver vill skrifa eitthvað um þá ætti sá hinn sami að flýta sér að gera það.
!!!Uppfært!!!
Bara að bæta við að Rás 2 tók upp tónleikana í gær þannig að þeir ættu að enda í útvarpinu.