Trúarfærslur fara – eitthvað annað

Sumir lesendur mínir gleðjast kannski við að færslur mínar um trú hverfa nú héðan. Aðrir lesendur mínir geta glaðst yfir því ég mun auka skrif mín um trú og birta á öðrum vettfangi. Ég mun vissulega benda á þetta þegar ég fer af stað og líklega láta þetta inn á rss-yfirlitið.