Án síma – án nets

Ég get ekkert hringt og ég get ekki heldur farið á netið heima. Það er reyndar hægt að hringja í mig, nýtt símanúmer reyndar 590+afmælisdagur+ár.

Íbúðin er að verða indæl, mestallt komið á sinn stað. Við erum meiraðsegja með gesti, Anna og Haval gistu í nótt og verða líka í nótt.

Flutningasagan er góð og hún kemur um leið og netið kemur.