Refsing fyrir verðandi lögfræðinga

Ég er tvisvar í viku í tíma í Lögbergi, eftir að hafa spáð í málið tel ég víst að stofan sem ég er í hafi verið hönnuð með það að markmiði að refsa þeim sem hafa tekið þá ákvörðun að læra lögfræði. Ég er hins vegar saklaust fórnarlamb.