Eða ekki. Katalogos, sem er félag Bókasafns- og Upplýsingafræðinema, hélt í gær smá hitting á Sólón og þangað mættu 11 manns. Af þessu ellefu var einn maki, stjórnin og síðan fjórir aðrir (þar á meðal ég sem er skorarfulltrúi). Þetta var svosem ekki mjög vel auglýst og betur verður gert næst. Bráðum koma myndir inn á Katalogos síðuna.
Annars lítur vel út með vísindaferðir, nokkrar spennandi planaðar. Ég er líka svo heppinn að þar sem aldursdreifing er önnur en hjá öðrum greinum þá er minna um bjórkvöld og vísindaferðir veitingana vegna.
