Hæðst að Birni Bjarnasyni

Síðustu daga hefur verið talað um öryggismál íslenskra ráðamanna og hið augljósa svar liggur í augum uppi, við höfum ekki efni á því og við höfum ekki þörf á því. Ef við höfum ekki efni á öryggisvörðum fyrir ráðamenn þá höfum við augljóslega ekki neinn pening fyrir einhvern helvítis her.

Annars þá var lögregluvörður við hús ráðherra í vor eftir að málningu var slett á Stjórnarráðið (enda er augljóst að þeir sem sletta málningu svífaste einskins).