John Ritter dó líka í gær. Hann lék í mörgum lélegum myndum og nokkrum góðum, ég minnist hans helst fyrir ógleymanlegs atriðis í myndinni Skin Deep. Þá mynd verður maður að sjá útaf þessu eina atriði. Maður verður síðan að fyrirgefa honum fyrir Problem Child myndirnar, hann var allavega það skásta við þær.
