Siv tekin fyrir

Siv Friðleifsdóttir er svo glötuð, alveg tekin fyrir af Benedikti Erlingssyni í Kastljósinu. Hann spurði að hvort við hefðum boðið Saddam Hussein eða öðrum skítahælum til landsins og „rætt við hann hugmyndir okkur um mannréttindi“ einsog gert var við Kínverjann. Siv kom með afsakanir: „mér finnst að Ísland eigi ekki að einangra sig frá umheiminum“. Stuttu seinna sagði hún:“Ég hugsa ekki“ og eftir smá pásu bætti hún einhverju við sem mér fannst alveg eyðileggja einlægnina.