Núna á morgun hefst heimildamyndahátið í Reykjavík. Margar áhugaverðar myndir í gangi en verst er að ég missi af töluvert mörgum vegna þess að tímasetningarnar skerast á við skólann. Það var annars frétt um þetta á Baggalút í dag (hátíðin er ekki upphugsuð af Baggalúti, hún er alvöru).