Ég er að mikið að horfa á Scrubs þessa daganna, seríu tvö sem er rétt byrjað að sýna á Íslandi. Skemmtilegir þættir og þá eru tvær persónur skemmtilegastar. Í fyrsta lagi er það húsvörðurinn sem hatar aðalpersónuna og er endalaust að hrekkja hann. Hinn er það góði-vondi læknirinn sem getur verið ógeðslega vondur og síðan góður án þess að maður viti af hverju, einmitt leikari sem hefur alltaf leikið skítæla og fær þarna mun skemmtilegri persónu en nokkurn tíman áður.