Ég er orðinn kennsluefni

Ég orðinn að kennsluefni, þessi síða semsagt. Anne Clyde, sem kennir Internet fyrir Bókasafns- og upplýsingafræði (og er reyndar prófessor), hefur fundið síðuna mína (Google sýnist mér) og látið hlekk á hana af heimasíðu kúrsins. Hlekkurinn er einmitt á síðunni fyrir þessu viku þar sem var aðallega fjallað um blogg. Alltaf gaman.

One thought on “Ég er orðinn kennsluefni”

Lokað er á athugasemdir.