Kvöldið hjá kvikmyndaklúbbnum var úrvals. Evil Dead II og síðan Braindead. Blood and gore, sláttuvél og keðjusög. Það voru níu manns hérna + Eygló sem horfði á klukkutíma af Braindead og Hafdís sem forðaðist að horfa á Braindead. Ég er ánægður með klúbbinn, gaman að hann er kominn svona vel af stað. Næst er það Sergio Leone.
Ein athugasemd við “Úrvals kvikmyndakvöld”
Lokað er fyrir athugasemdir.
Já endilega taka Leone fyrir. Once upon a time in the west er í húsinu. Varist eftirlíkingar.