Færsla númer 600

Þetta er færsla númer 600 síðan að ég fékk pláss hérna. Fyrsta færslan var skrifuðu 9. júní sem þýðir að ég hef skrifuð að meðaltali um 4 færslur á dag. Ég veit ekki hve margar blaðsíður þetta yrðu, margar allavega. Og ég geri þetta allt fyrir aðdáendur mína (nú eigið þið að fá tár í augun). Jamm, lífið heldur áfram.