Davíð Oddsson var að taka út 400.000 krónur sem hann átti í Búnaðarbankanum, segir stjórnendur bankans koma óorði á frjáls viðskipti. Ef þetta kom Davíð á óvart þá staðfestir það grun minn um að hann viti lítið um hvernig heimurinn virkar.
Vissulega er þetta ömurlegt að þessir menn séu að þess en þetta eru náttúrulega bara peningar, ímyndið ykkur þetta siðferði í heilbrigðiskerfinu, þar er hægt að drepa fólk með svona rugli. Eða þá menntakerfinu? Þar er hægt að eyðileggja möguleika fólks allverulega. Ekki það að ríkisrekstur sé nálægt því að vera fullkominn.