Í gær var horft á Idol áður en farið var á tónleika. Þar var einn Zoolander að keppa og hann var ægilega orðheppinn, það var örugglega verið að spyrja hann hvort hann hefði búist við að komast í þennan outkastþátt sem var í gær og hann sagði að sú tilhugsun hefði blundað á bak við eyrað á honum. Mér finnst þetta frábær lína.