Ég var á fundi áðan og kom þá í ljós að ég var langyngstur, það kom mér á óvart. Góður fundur og skemmtilegur, var nærri þrír og hálfur klukkutími í allt.
Ég var á fundi áðan og kom þá í ljós að ég var langyngstur, það kom mér á óvart. Góður fundur og skemmtilegur, var nærri þrír og hálfur klukkutími í allt.