Ég er kominn með tvö góð tilboð frá bloggurum sem snúast um það að eyða laugardeginum í annað en lærdóm. Því miður verð ég líklega að hafna báðum tilboðunum, ég mun eyða tímanum í að kryfja Óvissulögmál Kuhltau til mergjar og þar að auki að læra um útlaga í tölfræði. Eftir það er síðan flokkunarprófið sem ætti bara að vera skemmtilegt.