Cthulhu kallar

Jack Chick skrifar teiknmyndasögur sem eru svo hræðilega heimskar að þær eru fyndnar, hann er öfgakristnifífl og hefur skrifað sögur um allar þær hættur sem kristnir menn þurfa að forðast. Einhver hefur nú skrifað sögu í hans anda með þeirri smávægilegu breytingu að Cthulhu er dýrkaður. Mér finnst þetta fyndið. Kommentið ef þið vitið hvað ég er að tala um.