Á Kreml má finna tvær greinar um lögregludólgana, önnur með og hin á móti. Fyrri greinin sem virðist verja athafnir dólgana er með afburðum heimskuleg svo ég segi það bara hreint út. Ég hef séð til lögreglunnar að störfum og hef heyrt margar sögur frá fólki sem ég treysti, það þarf að hreinsa til hjá lögreglunni. Það samtök lögreglumanna reyni að verja mann sem handtók strák fyrir að taka mynd segir líklega mest um vandann.