Ég ákvað að vera óvenju duglegur og skellti inn myndum frá deginum sem ég eyddi með Tý. Fyrst eru það myndir úr viðtölum og af tónleikunum en síðan pönnukökuboðið. Ég vandaði mig aðeins við tónleikamyndirnar til að gera þær sem flottastar.
Ég ákvað að vera óvenju duglegur og skellti inn myndum frá deginum sem ég eyddi með Tý. Fyrst eru það myndir úr viðtölum og af tónleikunum en síðan pönnukökuboðið. Ég vandaði mig aðeins við tónleikamyndirnar til að gera þær sem flottastar.