Núna eru prófin búin, sem er gott. Síðasta prófið var flokkun sem var að vísu fáranlegt vegna þess að helmingurinn af því voru spurningar sem venjulega eru svona 5%-12.5%. Urg. Ég bjóst ekki við því en held að ég hafi náð að svara þeim. Bögg bögg, tvö próf þar sem afmörkuð atriði gilda alltof mikið og síðan alltof langt og ömurlegt próf í aðferðafræði. Pirrpirr.