Og já, mér sýnist að Árni Þorlákur geti ennþá sett upp kamb og hann er víst ennþá í guðfræðinni. Er alltaf að hitta hann þessa daganna.
Hitti hann á tónleikunum á Nasa um daginn og hann virtist v.era að fíla Tý, afsakið hvað þetta er hræðileg sjálfsmynd.