Upprisan er staðreynd

Kaninkan dó stuttlega í nótt og reis upp aftur, ef ég hefði komið hálftíma seinna heim þá hefði ég líklega ekkert tekið eftir þessu. Þetta var hrikalegt meðan á því stóð.