Sögðu þau í alvörunni að Stalín hefði komið Castro til valda á Kúbu? Okkur heyrðist það. Reiknum, Stalín dó 1953, Castro kemst til valda 1959. Stalín var semsagt búinn að vera dauður 6 ár þegar hann kom Castro til valda. Ekki snjallt fólk þarna á ferðinni.