Ekki versta skaup allra tíma

Þetta var ekki versta skaup allra tíma, skaupið fyrir 3 árum var til dæmis verra (brosti ekki einu sinni yfir því), ég man ekki lengra aftur. Helsti kostur þess Skaups var sá að Eddu Björgvinsdóttir lék ekki í því, það er líklega af því hún er í fýlu en ekki vegna dómgreindar höfunda.

One thought on “Ekki versta skaup allra tíma”

  1. Það er ósmekklegt af Eddu að segja þetta, eiginmaður hennar (amk er hann það stundum) leikur árlega í skaupinu og svo eru synir hennar oftast með.

    Hvernig mamma er hún ?
    Annars hefur Edda komið að öllum bestu skaupum þessa lands

Lokað er á athugasemdir.