Ímynd á kostnað innihalds

Það er “brot af því besta” í Maður á mann í kvöld, af einhverjum ástæðum þá nær þessi dagskrárliður að vera klukkutímalangur með auglýsingum. Það sem ég hef séð af þessum þætti bendir til þess að þó að hann hefði verið sýndur í hverri viku á síðasta ári þá væri ekki möguleiki að það væri hægt að gera áhugeverðan klukkutíma af þessu. Sigmundur er sífellt ímynd á kostnað innihalds.