Við keyptum Hringadróttinsspilið í dag, það kostaði 1699 krónur í BT. Reyndar var áhugavert að það var miði á kassanum sem stóð á að þetta væri jólavara sem mætti ekki skila seinna en 7. janúar 2004. Það virðist vera töluvert verk að lesa bæklingana.