Ég varð fyrir gífurlegum vonbrigðum með veðrið í nótt, þetta lofaði svo góðu en síðan varð veðrið allt í einu að engu. Ég fór nú samt út til að rölta á móti Eygló og Hrönn. Verst hvað ég er með lítið úthald vegna veikinda, var strax móður og másandi.