Árangur

Ég náði að skrifa svoltið sem ég hef ætlað að koma útúr mér í langan tíma og lausnin var að gera þetta hreint út og einfalt, veit ekki hvort að þetta er jafn illa skrifað og annað sem ég skrifa í fartölvunni en það eiga aðrir eftir að lesa þetta yfir og þeir munu laga þetta fyrir mér (eða eyðileggja algjörlega). Ég hlakka til. Hver hefur sagt að Aðferðafræði 2 sé gangslaus?