Ég var að eignast nýja frænku í morgun, Dúddi og Ágústa eru foreldrarnir. Ég er afskaplega ánægður fyrir þeirra hönd, varla hægt að lýsa því. Gylfi frændi er þá orðinn afi, Fjóla orðin amma og Arnheiður stjúpamma, til hamingju með það.
Ég var að eignast nýja frænku í morgun, Dúddi og Ágústa eru foreldrarnir. Ég er afskaplega ánægður fyrir þeirra hönd, varla hægt að lýsa því. Gylfi frændi er þá orðinn afi, Fjóla orðin amma og Arnheiður stjúpamma, til hamingju með það.