Höfundarréttur og bókasöfn I

IFLA maintains that overprotection of copyright could threaten democratic traditions and impact on social justice principles by unreasonably restricting access to information and knowledge. If copyright protection is too strong, competition and innovation is restricted and creativity is stifled.

IFLA stendur fyrir International Federation of Library Associations and Institutions. Ég var að fatta að ég er í raun aðili að þessum samtökum, ég er í Upplýsingu sem er félag bókasafns- og upplýsingafræða og Upplýsing á aðild að IFLA. Ég er ákaflega stoltur, í alvörunni, ég get allavega skrifað undir það stefnumál IFLA í höfundarréttarmálum.