IFLA stendur fyrir International Federation of Library Associations and Institutions. Ég var að fatta að ég er í raun aðili að þessum samtökum, ég er í Upplýsingu sem er félag bókasafns- og upplýsingafræða og Upplýsing á aðild að IFLA. Ég er ákaflega stoltur, í alvörunni, ég get allavega skrifað undir það stefnumál IFLA í höfundarréttarmálum.