Dóttir Dúdda og Ágústu

Ég er að efna loforðið frá því í gær með hálftíma til stefnu, hér eru myndir frá heimsókninni til Dúdda og Ágústu frá því í gær.

Ég er að prufa nýtt forrit sem á að sjá um myndirnar, lýst vel á það en ég á en við vandamál að stríða þegar ég er að senda myndir á netið, vesen að laga það.