Ég er búinn að breyta hljóðinu sem kemur þegar ég fæ tölvupóst. Núna heyrist Jason Lee (Brodie Bruce) segja „Now what the hell is this shit?!“ þegar póstur berst. Þetta er lína úr Mallrats. Einkar viðeigandi, sérstaklega þegar maður er að fá endalaust rusl frá Haskólanum.