Það er deildarfundur eftir hádegi og þar verður rætt um skólagjöld, frábært alveg. Ég held að það eigi ekki eftir að skila neinum árangri að fara að mótmæla skólagjöldum núna, þetta hefði átt að fara af stað miklu fyrr, fyrir síðustu kosningar helst. En það var ekki gert af því það eru eintómir geldingar í Háskólapólitíkinni.
Þó að baráttan sé líklega töpuð þá þýðir það ekki að við eigum ekki að berjast…