Morgunverkin

Fór út í búð áðan til að kaupa brauð og mjólk, það var ekki til brauð, bömmer. Á leiðinni vakti ég Hjördísi með því að banka á gluggann hennar, hún virtist ekki vera morgunhress.