Nýtt símanúmer á morgun

Ég keypti gsm síma í morgun, Nokia 5210, hann er einn af þeim stærri sem til eru núna en samt dvergur miðað við minn gamla. Nýji síminn og nýja númerið fara í notkun (sem er borið fram notkun en ekki nottkkun einsig starfsmenn RÚV halda) á morgun.

Það hefur verið töluvert að gera í vinnunni í dag, það er ágætis tilbreyting.