Hvernig í ósköpunum getur Geir H. Haarde haldið því blákalt fram að enginn hafi haldið að málskotsréttur forseta Íslands væri fullgildur þegar ótal manns hafa í gegnum tíðina hvatt forseta Íslands til þess að nota þennan rétt? Hvað er að manninum? Ég bara spyr.