Undarleg forgangsröðun hjá prestinum

Fréttablaðið spyr í dag prestinn í Grafarvogi hvers hún myndi óska ef hún ætti eina ósk og hún biður um að margir mætti á einhverja Grafarvogshátíð. Mér þykir þetta undarleg forgangsröðun, hún hefði getað beðið um frið á jörð, mat handa hungruðum, lækningu handa sjúkum en nei, hún vill að fólk mæti í einhverja grillveislu.