Má þetta?

Kannski er það mikilvægasta spurningin sem þarf að spyrja núna, má þetta? Er einhver lagaheimild fyrir að fara þessa leið? Ég veit að Sigurður Líndal stakk upp á þessu og að ýmsir í stjórnarandstöðunni voru jákvæðir fyrir hugmyndinni en ég sé ekki að það megi gera þetta, þetta er í raun absúrd aðferð.