Það er vitnað í mig í DV í dag, reyndar þá er ég kallaður „Óli gneisti“ og látið liggja að því að þetta sé dulnefni, ég aldrei talið að ég þyrfti að bæta við Sóleyjarson á eftir nafninu mínu enda er ég ekki bara eini Óli Gneistinn heldur yfirhöfuð eini Gneistinn sem er ekki hestur. DV er ekki alveg að vinna rannsóknarvinnuna sína frekar en Fréttablaðið þegar það skrifaði greinina um geimverurnar.