Vinnan komin á hreint

Það er komið á hreint hvernig ég verð að vinna, ég hætti væntanlega um miðjan ágúst. Það er bara fínt, gott að hafa smá tíma til að slappa af.