Góð hugmynd

Ég held að ég hafi fengið góða hugmynd í gær, ég held að mér hafi meiraðsegja tekist að sannfæra aðra um ágæti hugmyndarinnar sem er yfirleitt þar sem mínar góðu hugmyndir stoppa. Meira síðar.