Það hafa bæst við tveir fundir í viðbót á dagskránna mína, skorarfundur og deildarráðsfundur. Báðir þessir fundir eru planaðir á tímum þar sem ég hef eitthvað annað að gera, annar er á vinnutíma hjá mér og hinn á tíma þar sem áhugaverður fyrirlestur er á landsfundinum. Pirrpirr. Reyni að fá einhvern til að vinna fyrir mig.