Við Eygló fórum og horfðum á Idol heima hjá Heiðu með Evu (ekki með Heiðu), það rifjaðist upp fyrir mér hvers vegna ég hef andúð á þessum þætti. Það er hins vegar alltaf fyndið þegar einhver gerist svo snjall að taka Queenlag, sá hinn sami er að fara í keppni við Freddie og það að fara í söngkeppni við Freddie er sjálfgefið tap.