Gamall brandari

Forsíða DV í dag (þriðjudag) minnti mig á gamlan brandara, maður fer til sálfræðings og segir að hann dreymi að hann sé að ríða hesti, sálfræðingurinn spyr hvort þetta hafi verið hryssa og maðurinn svarar „að sjálfssögðu, heldurðu að ég sé perri“. Úff.