Vonlausar aðstæður

Ég var í heimspekilegum forspjallsvísindum og kennarinn var að fjalla um rótttæka efnishyggju á afskaplega einfeldningslegan hátt, ég reyndi að koma með athugasemdir en það er alveg vonlaust að ætla að rökræða nokkurn skapaðan hlut í sal í Háskólabíó. Um leið og ég sleppti orðinu sagði einhver eitthvað sem ég heyrði ekki almennilega.