Þá er búið að bóka ferð til Svíþjóðar um áramótin, almenn gleði vissulega til staðar. Það verður gott að ljúka prófa-/jólavertíðinni með ferð í smábæ (50.000 manns) í Svíþjóð, slappa aðeins af með Önnu og Haval í nokkra daga, síðan tveir dagar í Stokkhólmi í lok ferðarinnar. Nú vantar okkur bara ódýrt hótel í í stórborginni….
One thought on “Svíaríki”
Lokað er á athugasemdir.
Besta leiðin til að finna ódýrt hótel:
http://www.hostelworld.com/
það eru bæðí ódýr hótel og hostel þarna – og einfalt og þægilegt að bóka