Fögnuður í dag, í fyrsta skiptið skrifar kona á Vantrú. Þetta hefur verið fullkarlmiðjað hjá okkur. Reyndar er „urta“ ekki fyrsta konan í félagsskap okkar.
Fögnuður í dag, í fyrsta skiptið skrifar kona á Vantrú. Þetta hefur verið fullkarlmiðjað hjá okkur. Reyndar er „urta“ ekki fyrsta konan í félagsskap okkar.